Gisting Akureyri

Hafnarstræti 100

IMG 0178

Til leigu 2ja herb íbúð, staðsett við göngugötuna á Akureyri.  Íbúðin er staðsett í fjölbýli á annarri hæð, ekki lyfta í húsinu.  

Í svefnherbergi er hjónarúm og í stofu er svefnsófi. 

Alls eru sængur og koddar fyrir 4 til staðar. 

Komutími er eftir klukkan 16 og skilatími fyrir klukkan 12 á skiladegi. 

Hægt er að leigja lín fyrir 1500 kr. á manninn og kaupa þrif fyrir 6000 kr. 

Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála. 

Staðfestingargjald skal greiða við bókun, 25 % af heildarverðinu.  Það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreitt. 

Endanleg greiðsla skal gerð viku fyrir komu, endurgreiðsla eftir það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd. 

 

Prices - Verð

1.Sept - 31.May        18.000 isl kr per night.

1.June - 31.August   23.800 ísl kr per night.

IMG 0168

 

IMG 0178

 

IMG 0184

IMG 0197

IMG 0187

IMG 0209