Gisting Akureyri

Norðurgata

IMG 0626

Mjög falleg fullbúin 3ja herbergja íbúð á rólegum stað.  Aðeins um 5 mín gangur í miðbæinn.  2 svefnherbergi eru í íbúðinni, annað með hjónarúmi og hitt með 2 einstaklingsrúmum og koju. 

Svefnpláss fyrir 6 manns. 

 

Íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi, svalir með húsgögnum og grilli auk þess er stór garður með trampólíni. 

Þvottavél og þurrkari til staðar.  Eldhúsið er mjög vel búið með uppþvottavél. 

Íbúðina er aðeins leigð út með uppábúnum rúmum og þrif eru innifalin í verðinu. 

Verð: 22.500 kr. sólarhringurinn. 

Ef óskað er eftir að dvelja í nokkra daga er hægt að leita til okkar eftir tilboði.  

Staðfestingargjald skal greiða við bókun, 25 % af heildarverðinu.  Það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreitt. 

Endanleg greiðsla skal gerð viku fyrir komu, endurgreiðsla eftir það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd. 

IMG 0601

IMG 0607

IMG 0610

IMG 0603

IMG 0623