Gisting Akureyri

Holtagata 3ja - 4ra herb

IMG 9426

Rúmgóð og vel útbúin 3ja - 4ra  herb. íbúð við Holtagötu (2 hjónaherbergi + svefnhol).  Íbúðin er á 2 hæðum með stórum svölum, gasgrilli, svalahúsgögnum og arin úti.  Þvottavél og uppþvottavél, frítt internet og arinn í stofu.  Tekur um 3 mín að ganga í miðbæinn.

 Á efri hæð er forstofa, eldhús, stofa, baðherbergi, og 1 svefnherbergi með hjónarúmi.  Á neðri hæð er 1 hjónaherbergi og í holi er hjónarúm ásamt 2 einstaklingsrúmum.  Alls er því svefnpláss fyrir 8 manns, sængur og koddar fyrir 8.  Aukadýnur eru til staðar.

Prices - Verð

1.Sept - 31.May        22.000 isl kr per night.

1.June - 31.August   29.100 ísl kr per night.

Hægt er að leigja lín fyrir 1500 kr á manninn, auk þess að fá keypt lokaþrif. 

Vinsamlegast kynnið ykkur skilmálana, komutími er eftir klukkan 16 á daginn og brottfarartími er klukkan 12 á brottfarardegi.

Staðfestingargjald skal greiða við bókun, 25 % af heildarverðinu.  Það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreitt. 

Endanleg greiðsla skal gerð viku fyrir komu, endurgreiðsla eftir það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd. 

IMG 9422

IMG 9426

IMG 9427

IMG 9433

IMG 9431

IMG 9437