Gisting Akureyri

Verð og skilmálar

Undir hverri íbúð fyrir sig finnur þú verð íbúðarinnar.

 

Staðfestingargjald skal greiða við bókun, 25 % af heldarverðinu.  Það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreitt. 

Endanleg greiðsla skal gerð viku fyrir komu, endurgreiðsla eftir það fæst ekki undir neinum kringumstæðum endurgreidd.